REYNSLUSÖGUR

Coddoc - 50 ml

Coddoc á meiðsli

Hlynur Morthens, markvörður Vals

Ég hef verið að nota Coddoc á ýmis meiðsli sem ég hef verið að glíma við síðasta árið.  Coddoc hefur reynst mér vel á hné, kálfa og á bakið. 

Álagið sem fylgir svona miklum æfingum er gríðalegt, ég finn að Coddoc er að virka á mig þannig að ég finn minni verki og er með minni bólgur.

Flokkar
Til baka