• Viðbótarnýting á íslenskum sjávarafla

  • Penzyme® er unnið

    úr meltingarensíum Norður-Atlantshafsþorsksins

Um Andrá

Andrá heildverslun ehf. er staðsett í Reykjavík og sérhæfir sig í markaðssetningu og sölu á heilsu- og snyrtivörum með Penzyme® sem grunnefni. 

Penzyme® er unnið úr meltingarensímum Norður-Atlantshafsþorsksins og er viðbótarnýting á íslenskum sjávarafla. Veiðum þorsksins við Íslandsstrendur hefur í áratugi verið stýrt með sjálfbærni stofnsins að leiðarljósi enda er þorskurinn ein verðmætasta útflutningsvara íslensku þjóðarinnar.

Andrá heildverslun
Skipholt 50d
105 Reykjavík
Sími: 520 9100