CBD handáburður

Stærð: 100ml

Magn CBD: 200mg

Komdu í veg fyrir þurrka og nærðu hendurnar þínar með CBD handáburðinum frá Cibdol.

Hendurnar okkar þurfa að vinna mikið fyrir okkur. Þær hjálpa okkur að sjá fyrir fjölskyldunni, eru til staðar fyrir börnin okkar og lagfæra heimili okkar.

CBD handáburðurinn inniheldur vítamín og CBD sem gefa höndunum okkar þá umhyggju og athygli sem þær eiga skilið.

Um Handáburðinn:

CBD Handáburðurinn frá Cibdol notar sérhannaða formúlu til að skila CBD kannabínóðum djúpt í húðina. Hendur okkar þola mismunandi mikið, hvort sem það er kalt veður úti eða þungar lyftingar í ræktinni. Þess vegna þarf eitthvað til að hjálpa að laga og bæta húðina. Til þess er CBD handáburðurinn frá Cibdol gerður.

Af hverju ættir þú að kaupa CBD Handáburðinn frá Cibdol?

CBD Handáburðurinn er hið fullkomna val á kremi til að sjá um vinnusömu hendurnar þínar. Handáburðurinn inniheldur einstaka blöndu af CBD og vítamínum sem er sérstaklega hönnuð til að veita höndum þínum þá umhyggju sem þær eiga skilið.

Flest okkar treysta á hendur okkar í daglegu lífi og þess vegna er nauðsynlegt að hugsa um þær á besta mögulega hátt.

Eiginleikar CBD Handáburðsins frá Cibdol:

Hjálpar við að endurnýja hendur þínar

Bætir raka og verndar gegn þurrka

2% CBD

200mg af CBD

Hvernig á að nota CBD handáburðinn frá Cibdol?

CBD handáburðurinn er borin á húðina. Berið kreminu á og nuddið kreminu varlega í hendurnar. Til að vernda CBD kremið þarf að geyma það í þurru herbergi við hitastig á bilinu 8 til 25 gráður, forðast sólarljós og hita.

Ráðlagður Dagsskammtur

Þú getur notað handáburðinn eins oft og þú vilt yfir daginn. Best er að nota handáburðinn 12 mánuðum eftir opnun.

Innihaldsefni:

Aqua, Cetearyl Ethylhexanoate, Helianthus Annuus Seed Oil, Distarch Phosphate, Cetearyl Alcohol, Dimethicone, Cetearyl Glucoside, Parfum, Phenoxyethanol, Potassium Olivoyl Hydrolyzed Oat Protein, Glyceryl Stearate, Allantoin, Acrylates/C10-30 Alkyl Acrylate Crosspolymer, Cannabidiol, Glyceryl Oleate, Ethylhexylglycerin, Benzyl Alcohol, Potassium Sorbate, Sodium Benzoate, Alpha Isomethyl Ionone, Benzyl Salicylate, Citronellol, Coumarin, D-Limonene, Linalool

Varúðarráðstafanir:

Áður en notað er CBD Handáburðinn frá Cibdol þarftu að athuga hvort þú sért með ofnæmi fyrir einhverjum af innihaldsefnunum hér fyrir ofan.

Geymið þar sem börn ná ekki til.

Húðvörurnar frá Cibdol innihalda CBD úr hampi en hafa ekki vímuvirkni því þær eru án THC.

Til baka í vörur