CBD varasalvi

Stærð: 5ml

Láttu þér líða vel með Cibdol CBD varasalva

Formúlan inniheldur CBD og smjör úr mangófræjum.

Þessi blanda gefur fullkomin raka fyrir þurrar varir.

Húðvörurnar frá Cibdol innihalda CBD úr hampi en hafa ekki vímuvirkni því þær eru án THC

Cibdol CBD varasalvi:

Þjáist þú af þurrum vörum eða ertu með sár eða sprungur í vörunum? Ef svo er þá er CBD varasalvinn frá Cibdol lausnin sem þú hefur beðið eftir.

Með CBD og mangófræsmjör í varasalvanum mun hann ekki aðeins bæta útlitið á vörunum þínum heldur eykur það mýktina á vörunum. Varasalvinn er hlaðinn andoxunarefnum og inniheldur aðeins náttúruleg efni.

Hvers vegna ættir þú að kaupa CBD varasalvann frá Cibdol?

CBD varasalvinn er fullkomin lausn fyrir þá sem upplifa og þjást af þurrum og flagnandi vörum. Varasalvinn notar einstaka og náttúrulega uppskrift sem hjálpar til við að umbreyta þurrum og skemmdum vörum. Varasalvinn er sérstaklega góður sem vörn við köldu loftslagi

Eiginleikar CBD varasalvans:

Vökvar, mýkir og bætir teygjanleika varanna

Náttúruleg innihaldsefni

Inniheldur CBD

Hvernig á að nota CBD varasalvann frá Cibdol:

CBD varasalvinn er borin á varir þínar. Notaðu hreina fingur og berðu þunnt og jafnt á varirnar. Til að vernda varasalvann geymdu hann í þurru herbergi við hitastig á milli 8-25 gráður og reyndu að forðast sólarljós og hita. Notaðu CBD varasalvann innan 12 mánaða eftir opnun.

Ráðlagður skammtur:

Mælt er með því að nota CBD varasalvann 1-2 sinnum á dag, einu sinni þegar þú vaknar á morgnana og aftur áður en þú ferð að sofa.

Innihaldsefni:

Caprylic / Capric Triglyceride, Ricinus Communis Seed Oil, Cera Alba, Silica Dimethyl Silylate, Mangifera Indica Seed Butter, Lanolin, Candelilla Cera Hydrocarbon, Propylene Carbonate, Glyceryl Caprylate, Sodium Saccharin, Cannabidiol, BHT, Parfum.

Varúðarráðstafanir:

Áður en þú notar Cibdol CBD Lip Balm, ættu þeir sem eru með ofnæmi fyrir einhverju innihaldsefna lyfsins (sjá nánari upplýsingar um innihaldsefni hér að ofan) að forðast að nota varasalvann.

Geymið þar sem börn ná ekki til.

Til baka í vörur