Soridol CBD Psoriasis krem

Stærð: 50ml

Magn CBD: 100mg

 

Soridol psoriasis kremið frá Cibdol styður við húðina með CBD og hjálpar náttúrulegri endurnýjun húðfruma

Soridol er í fyrsta flokki sem er sérstaklega hönnuð til að vinna á kláða og verkjum sem fylgja psoriasis

Virka efnið er colloidal haframjöl sem styður við húðina með því að mynda húð af fjölsykrum sem kæla og róa erfið húðsvæði

Húðvörurnar frá Cibdol innihalda CBD úr hampi en hafa ekki vímuvirkni því þær eru án THC

 

Soridol Psoriasis CBD kremið:

Soridol Psoriasis CBD kremið er glæný húðvara sem sérsniðin til að styrkja húðina á náttúrulegan hátt. Soridol kremið er í fyrsta lyfjaflokki og er sérstaklega hannað til að draga úr kláða og verkjum sem fylgja psoriasis.

Kremið inniheldur einstaka liposomal formúlu sem samanstendur af virkum innihaldsefnum svo sem kolloidal haframjöli sem styður við húðina og róar ertu svæðin. Kremið er með miklu magni af CBD og kemst djúpt inn í húðina þar sem þörfin er mest.

Hvers vegna ættir þú að kaupa Soridol Psoriasis CBD kremið?

Soridol CBD kremið hjálpar til við að næra þurra húð og hjálpar við kláða. Psoriasis er sjálfsofnæmisbólgusjúkdómur sem veldur því að húðfrumur endurnýjast minna. Þetta leiðir til þess að húðfrumur byggjast hratt upp og valda rauðum flekkjum á yfirborðinu á húðinni sem valda kláða og er stundum sársaukafullt. Psoriasis er langvarandi sjúkdómur sem getur valdið áverka líkamlega fyrir þá sem þjást af honum.

Formúla Soridol kremsins hjálpar til við að gefa húðinni næringu og vernd ásamt því að hjálpa til við að róa kláða sem stafar af psoriasis einkennum. Soridol inniheldur mikilvæg vítamín og andoxunarefni sem hjálpa til við að bæta uppbyggingu og varnarkerfi húðarinnar.

Ólíkt öðrum húðsjúkdómum er miklu erfiðara að yngja húð sem þjáist af psoriasis þar sem hún inniheldur mörg lög af þurri húð.

Eiginleikar Soridol Psoriasis CBD Kremsins:

Hjálpar til við að berjast gegn psoriasis

Soridol er í 1. flokki

100 mg CBD

100% lífræn innihaldsefni

Fljótvirkt Liposomal formúla

Hvernig nota á Soridol Psoriasis kremið:

Soridol kreminu er borið á viðkomandi svæði á húðinni. Berið kremið þunnt og nuddið varlega inn á svæðin þar sem þurra húðin er. Soridol kremið ætti ekki að nota á brotna eða nýskaðaða húð. Áður en kremið er notað er mikilvægt að fjarlægja húðflögur til að ná hámarks virkni úr kreminu. Soridol CBD kremið á að geyma það á köldum, dimmum og þurrum stað.

Ráðlagður skammtur:

Mælt er með því að þú notir Soridol kremið ​​2-3 sinnum á dag.

Innihaldsefni:

Water, Isostearyl Isostearate, Prunus Armeniaca Kernel Oil, Simmondsia; Chinesis seed oil, Polyglyceryl-6 Distearate, Glycerin, Betaine, Colloidal oatmeal, Pathenol, Cetearyl Alcohol, Candelilla/Jojoba/Rice Bran Polyglyceryl-3 Esters; Glyceryl Stearate, Sodium Stearoyl Lactylate, Glyceryl Caprylate, Inositol, Jojoba Esters, Hydroxyethyl Acrylate/sodium actryldimethyl, Taurate Copoly, Tocopheryl acetate, Thetrahydrocurcumin, CetylAlcohol, Cannabidiol, Lactic Acid, Caprylhydroxamic Acid, Alcohol, Phellodendron Bark Extract, Tetrasodium Glutamate Diacetate, Cholecalciferol.

Varúðarráðstafanir:

Áður en kremið er notað er mikilvægt að lesa sig til um hvort þú sért með ofnæmi fyrir einhverjum af innihaldsefnum kremsins (sjá nánari upplýsingar um innihaldsefni hér að ofan), sérstaklega þeir sem eru með ofnæmi fyrir grösum (poaceae) ættu að forðast notkun Soridol. Einstaklingar með glúten og eða sojaóþol ættu að ráðfæra sig við lækni áður en þeir nota Soridol. Soridol inniheldur haframjöl sem inniheldur glúten og lesitín sem er úr soja.

Geymið þar sem börn ná ekki til.

Til baka í vörur